Miðvikudaginn 1. maí munu liðin hitta dómara og fara viðtölin fram í höfuðstöðvum Arion banka kl. 13.00 - 16.00.
Fimmtudaginn 2. maí munu fyrirtækin vera með kynningu á sviði í Arion banka kl. 13.00 - 16.30
Veitt verða verðlaun í eftirfarandi flokkum:
1.. Fyrirtæki ársins
Fyrirtæki ársins: Ungir frumkvöðlar og samstarfsaðilar þeirra greiða fyrir allt að 5 nemendur og 1 kennara (sem fylgir nemendum sínum eftir í viðtöl, kynningar ofl.), ferðir, hótel og þátttökugjald í GEN_E, í Catania, Sikiley 2. – 4. Júlí 2024..
2. Fyrirtæki ársins 2. sæti
3. Fyrirtæki ársins 3. sæti
4. Frumlegasti sölubásinn
5. Öflugasta sölustarfið
6. Áhugaverðasta nýsköpunin
7. Samfélagsleg nýsköpun
8. Áhugaverðasta fjármálalausnin
9. Besti sjó-bissnessinn
10. Matvælafyrirtæki ársins
11. Besta hönnunin
12. Áhugaverðasta tækninýjungin
13. Umhverfisvænasta lausnin