Blog Layout

Allir verðlaunahafar Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland 2022

Allir vinningshafar Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla – JA Iceland 2022 ásamt Halldóri Benjamín Þorbergssyni framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, kennurum og Petru Bragadóttur framkvæmdastjora Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Ljósmyndari Kristinn Magnússon.

Uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla frór fram í höfuðstöðvum Arion banka föstudaginn 29. apríl.

Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir for­stöðumaður sam­keppn­is­hæfn­is­sviðs Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, stjórnarformaður Ungra frumkvöðla – JA Iceland veittu eftirfarandi verðlaun:


·      Fyrirtæki ársins 2022: Haf vítamín - Menntaskólinn við Sund

·      Fyrirtæki ársins - 2. Sæti: DOZE – Verslunarskóli Íslands

·      Fyrirtæki ársins - 3. Sæti: Pósters – Verslunarskóli Íslands

·      Mesta nýsköpunin: Zomnium – Verslunarskóli Íslands

·      Besta fjármálalausnin: Strokkur – Fjölbrautaskólinn við Ármúla

·      Besti Sjó-Bissnessinn: Lóna – Verslunarskóli Íslands

·      Samfélagsleg nýsköpun:  Yfir fjallið – Borgarholtsskóli

·      Besta hönnunin: Lesspenna - Menntaskólinn við Hamrahlíð

·      Besta tæknilausnin: Flutningstorg – Verslunarskóli Íslands

·      Umhverfisvænasta lausnin: Rás – Verslunarskóli Íslands

·      Besta matvælafyrirtækið: MAKAJ – Fjölbrautaskólinn í Garðabæ

·      Besta „deililausnin: Fataport – Verslunarskóli Íslands

·      Fallegasti sölubásinn: Esja skart – Verslunarskóli Íslands


Einnig fékk Fyrirtæki ársins 250.000 kr. styrk frá Nýsköpunarsjóði til að vinna að hugmynd sinni

 

Eftir Petra Bragadóttir 28. október 2024
Keyrum þetta í gang! Miðvikudaginn 13. nóvember verðum við með viðburðinn Kveikjuna í Háskólanum í Reykjavík kl. 16.00-18.00 í stofu M201. Fyrrum nemendur í Fyrirtækjasmiðjunni og núverandi stjórnarmenn í JA Alumni verða til aðstoðar við að "kveikja" á hugmyndavinnunni fyrir Fyrirtækjasmiðjuna 2025. Einnig munum við fá erindi frá Ellerti Sigurþórssyni frá Arion banka. Hlökkum til að hitta ykkur!
Eftir Petra Bragadóttir 3. maí 2024
Netaprent er Fyrirtæki ársins 2024 hjá Ungum frumkvöðlum - JA Iceland
Eftir Petra Bragadóttir 26. apríl 2024
Dómnefnd hefur nú valið hvaða 30 lið af 130 munu keppa til úrslita í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Viðtöl við dómara og kynningar fara fram í Arion banka 1. og 2. maí.
Share by: