Uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla frór fram í höfuðstöðvum Arion banka föstudaginn 29. apríl.
Halldór Benjamín Þorbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs Samtaka atvinnulífsins, stjórnarformaður Ungra frumkvöðla – JA Iceland veittu eftirfarandi verðlaun:
· Fyrirtæki ársins 2022: Haf vítamín - Menntaskólinn við Sund
· Fyrirtæki ársins - 2. Sæti: DOZE – Verslunarskóli Íslands
· Fyrirtæki ársins - 3. Sæti: Pósters – Verslunarskóli Íslands
· Mesta nýsköpunin: Zomnium – Verslunarskóli Íslands
· Besta fjármálalausnin: Strokkur – Fjölbrautaskólinn við Ármúla
· Besti Sjó-Bissnessinn: Lóna – Verslunarskóli Íslands
· Samfélagsleg nýsköpun: Yfir fjallið – Borgarholtsskóli
· Besta hönnunin: Lesspenna - Menntaskólinn við Hamrahlíð
· Besta tæknilausnin: Flutningstorg – Verslunarskóli Íslands
· Umhverfisvænasta lausnin: Rás – Verslunarskóli Íslands
· Besta matvælafyrirtækið: MAKAJ – Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
· Besta „deililausnin: Fataport – Verslunarskóli Íslands
· Fallegasti sölubásinn: Esja skart – Verslunarskóli Íslands
Einnig fékk Fyrirtæki ársins 250.000 kr. styrk frá Nýsköpunarsjóði til að vinna að hugmynd sinni