Blog Layout

Sigurganga Bökk, heldur áfram

Þau Jónína Þórdís Karlsdóttir og Viktor Karl Einarsson eru ungir frumkvöðlar sem reka fyrirtækið BÖKK en það var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla – JA Iceland 2018. 

Fyrst um sinn framleiddi það belti en nýlega bættust peysur og bolir við. Nú fyrir helgi tilkynntu þau svo línu af húfum, en hún er unnin í samstarfi við Rúrik Gíslason fótboltamann, sem er nýjasta viðbótin í eigendahópinn.

Sjá nánar HÉR

Eftir Petra Bragadóttir 28. október 2024
Keyrum þetta í gang! Miðvikudaginn 13. nóvember verðum við með viðburðinn Kveikjuna í Háskólanum í Reykjavík kl. 16.00-18.00 í stofu M201. Fyrrum nemendur í Fyrirtækjasmiðjunni og núverandi stjórnarmenn í JA Alumni verða til aðstoðar við að "kveikja" á hugmyndavinnunni fyrir Fyrirtækjasmiðjuna 2025. Einnig munum við fá erindi frá Ellerti Sigurþórssyni frá Arion banka. Hlökkum til að hitta ykkur!
Eftir Petra Bragadóttir 3. maí 2024
Netaprent er Fyrirtæki ársins 2024 hjá Ungum frumkvöðlum - JA Iceland
Eftir Petra Bragadóttir 26. apríl 2024
Dómnefnd hefur nú valið hvaða 30 lið af 130 munu keppa til úrslita í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Viðtöl við dómara og kynningar fara fram í Arion banka 1. og 2. maí.
Share by: