Fræðslufundur var haldinn í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 16. febrúar. Þar voru mjög áhugaverð erindi frá Arion banka, Hugverkastofunni, KPMG og Landsvirkjun. Streymi frá fundinum:
https://vimeo.com/event/2871986
Dagskráin var eftirfarandi
16.00-16.30 Arion banki - Fjármál
Jarþrúður Birgisdóttir, þjónustustjóri
16.30-17.00 Hugverkastofan – Einkaleyfi, vörumerki, hönnun
Eiríkur Sigurðsson, samskiptastjóri
17.00-17.30 KPMG - Frá stofnun til sölu
Ævar Hrafn Ingólfsson lögfræðingur hjá KPMG Law
Ásta Brá Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri
17.30-18.00 Landsvirkjun – Græn vegferð Landsvirkjunar – loftslag, umhverfi og hringrás auðlindanna
Hildur Harðardóttir verkefnastjóri - Loftslag og grænar lausnir