Blog Layout

Evrópukeppni Ungra frumkvöðla, fer fram núna

Fyrirtækið Dyngja, úr Verslunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2020. Dyngja keppir núna fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla en vegna Covid-19, fer keppnin fram, í fyrsta sinn í sögu Junior Achievement, á netinu.

Úrslit verða í beinni föstudaginn 24. júlí kl. 15.00-17.00 CET ( 13.00-15.00 ísl tími). Hægt er að fylgjast með keppninni, skoða “sýndar sölubása”, og greiða Dyngju atkvæði sitt á heimasíðu keppninnar: https://www.jacompanyoftheyear.org/

Hægt verður að kjósa okkar menn, Dyngju frá 17. júlí-24. júlí kl. 11.00 CET (9.00 ísl. tími) https://www.jacompanyoftheyear.org/teams/

Opnun á Company of the Year Competition 2020 (COYC2020) 24. júlí kl. 10.00-10.45 CET (8.00-8.45 ísl. tími) Upptaka til á https://www.jacompanyoftheyear.org/livestream/


Dyngja fer í viðtal við dómara kl. 16.15 CET 24. júlí (14.15 ísl. tími)

Hægt verður að skoða bása og „hitta“ keppendur og spjalla við þá

24. júlí kl. 16. 00 – 18.00 CET (14.00-16.000 ísl. tíma) https://www.jacompanyoftheyear.org/virtual-stands/


Dagskrá vikunnar: https://www.jacompanyoftheyear.org/schedule/

Eftir Petra Bragadóttir 28. október 2024
Keyrum þetta í gang! Miðvikudaginn 13. nóvember verðum við með viðburðinn Kveikjuna í Háskólanum í Reykjavík kl. 16.00-18.00 í stofu M201. Fyrrum nemendur í Fyrirtækjasmiðjunni og núverandi stjórnarmenn í JA Alumni verða til aðstoðar við að "kveikja" á hugmyndavinnunni fyrir Fyrirtækjasmiðjuna 2025. Einnig munum við fá erindi frá Ellerti Sigurþórssyni frá Arion banka. Hlökkum til að hitta ykkur!
Eftir Petra Bragadóttir 3. maí 2024
Netaprent er Fyrirtæki ársins 2024 hjá Ungum frumkvöðlum - JA Iceland
Eftir Petra Bragadóttir 26. apríl 2024
Dómnefnd hefur nú valið hvaða 30 lið af 130 munu keppa til úrslita í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla - JA Iceland. Viðtöl við dómara og kynningar fara fram í Arion banka 1. og 2. maí.
Share by: