Vörumessa Ungra frum­kvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Þar kynnti unga fólkið og seldi marg­vís­leg­ar vör­ur sín­ar. Um 120 ör­fyr­ir­tæki og yfir 500 fram­halds­skóla­nem­end­ur tóku þátt í vörumess­unni. 

Myndir af Vörumessunni má sjá HÉR