Reiknað er með að um 600 nemendur í 13 framhaldsskólum taki þátt í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019. Þeir skólar sem taka þátt í fyrirtækjasmiðjunni 2019 eru:

 1. Fjölbrautaskólinn við Ármúla
 2. Verslunarskóli Íslands
 3. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
 4. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti
 5. Menntaskólinn við Sund
 6. Menntaskólinn í Kópavogi
 7. Framhaldsskólinn i Vestmannaeyjum
 8. Menntaskólinn við Hamrahlíð
 9. Verkmenntaskólinn á Akureyri
 10. Kvennaskólinn í Reykjavík
 11. Tækniskólinn
 12. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
 13. Borgarholtsskóli
 14. Menntaskólinn í Borgarfirði (verða með á næsta ári)
 15. Verkmenntaskóli Austurlands(verða með á næsta ári, kennt annað hvert ár)
 16. Menntaskólinn á Egilsstöðum (verða með á næsta ári)

Menntaskólinn í Borgarfirði, Verkmenntaskóli Austurlands og Menntaskólinn á Egilsstöðum stefna á að verða með á næsta ári.