Fræðslufundur frá KPMG verður haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16.00-17.30 í stofu M101.

Farið verður yfir grundvallaratriði í tengslum við stofnun fyrirtækja, bókhald, skatta og laun – ábyrgð og skyldur, hluthafasamkomulag milli stofnenda í upphafi og að hverju þarf að gæta í því sambandi. Einnig verður fjallað um viðskipta- og rekstraráætlanir, verðmat fyrirtækja og aðkomu fjárfesta.  

Framkvæmdar- og fjármálastjórar eru sérstaklega hvött til að mæta – en öll eru velkomin – þetta verður fróðlegt innlegg fyrir alla nemendur í Fyrirtækjasmiðunni