Eftirfarandi 25 fyrirtæki eru komin í úrslit í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2020 ? Til hamingju!

No photo description available.

Úrslitin verða kynnt 29. apríl í eftirfarandi flokkum:
1. Aðalverðlaun: Fyrirtæki ársins – Fyrsta sæti, keppir fyrir hönd Íslands í sumar (on line)
2. Fyrirtæki ársins annað sæti
3. Fyrirtæki ársins þriðja sæti
4. Mesta nýsköpunin
5. Besta fjármálalausnin
6. Besti sjó-bissnessinn
7. Besta hönnunin
8. Besta tæknilausnin/forritun
9. Besta matvælafyrirtækið
10. Bestu markaðsmálin
11. Samfélagsleg nýsköpun
12. Umhverfisvænasta lausnin
Stefnt er að Uppskeruhátíð þann 6. maí þar sem viðurkenningar verða afhentar til þeirra sem eru í TOPP 25 og vinningshafa í einstökum flokkum