Fyrirtækið Ró-box, úr Tækniskólanum, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2019.
Það var ekki auðvelt verk fyrir dómnefnd að velja sigurvegara, í hinum ýmsu flokkum, á úrslitahátiðinni sem fram fór í gær. Er óhætt að segja að það sé hreinlega með ólíkindum hversu flott fyrirtæki og hugmyndir, íslenskir framhaldskólanemendur hafa náð að galdra fram...
Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019
Lokaumferðin í samkeppni Ungra frumkvöðla um nemendafyrirtæki ársins fer fram í Arion banka, Borgartúni 19, þriðjudaginn 30. apríl. Dómnefnd hefur valið 20 fyrirtæki af þeim 115, sem 560 nemendur hafa stofnað í fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019, til þátttöku í...
Nemendur stofnuðu 120 fyrirtæki
Um helgina munu 550 ungir frumkvöðlar kynna og selja vörur sínar á sérstakri Vörumessu í Smáralindinni. „Fyrirtækjasmiðja Ungra frumkvöðla hefur verið að stækka ár frá ári, en í ár voru 120 fyrirtæki stofnuð, af ýmsum stærðum og gerðum, og munu þau kynna vörur sínar í...
Vörumessa Ungra frumkvöðla 2019
Vörumessa Ungra frumkvöðla verður dagana 5. og 6. apríl 2019 í Smáralindinni. Yfir 100 fyrirtæki munu kynna vöru/þjónustu sína. Sjá nánar hér: https://www.facebook.com/events/612130789252325
Sparkið – Ungir frumkvöðlar 2019 lagðir af stað.
Þann 11. janúar var Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019 formlega ýtt úr vör með kynningarviðburði í Háskólanum í Reykjavík. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var aðalræðumaður athafnarinnar. Einnig tók til máls, Ari Kristinn Jónsson, rektor...
Um 600 nemendur í um helmingi íslenskra framhaldsskóla taka þátt í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019
Reiknað er með að um 600 nemendur í 13 framhaldsskólum taki þátt í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019. Þeir skólar sem taka þátt í fyrirtækjasmiðjunni 2019 eru: Fjölbrautaskólinn við ÁrmúlaVerslunarskóli ÍslandsFjölbrautaskólinn í GarðabæFjölbrautaskólinn í...