Nemendur stofnuðu 120 fyrirtæki

Um helgina munu 550 ungir frumkvöðlar kynna og selja vörur sínar á sérstakri Vörumessu í Smáralindinni. „Fyrirtækjasmiðja Ungra frumkvöðla hefur verið að stækka ár frá ári, en í ár voru 120 fyrirtæki stofnuð, af ýmsum stærðum og gerðum, og munu þau kynna vörur sínar í...

Sparkið – Ungir frumkvöðlar 2019 lagðir af stað.

Þann 11. janúar var Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019 formlega ýtt úr vör með kynningarviðburði í Háskólanum í Reykjavík. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var aðalræðumaður athafnarinnar. Einnig tók til máls, Ari Kristinn Jónsson, rektor...

Næstu viðburðir

 1. Skil á myndbandi

  March 25 @ 8:00 am - 4:00 pm
 2. Vörumessa Smáralind

  April 9 - April 10
 3. Skil á lokaskýrslu

  April 20 @ 8:00 am - 4:00 pm
 4. Lokaumferðin í samkeppni Ungra frumkvöðla

  April 30 @ 1:00 pm - 5:30 pm
 5. Evrópukeppni Ungra frumkvöðla

  July 13 - July 15