Evrópukeppni Ungra frumkvöðla, fer fram núna
Fyrirtækið Dyngja, úr Verslunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2020. Dyngja keppir núna fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla en vegna Covid-19, fer keppnin fram, í fyrsta sinn í sögu Junior Achievement, á netinu....
Fyrirtækið Dyngja, úr Verslunarskóla Íslands, er fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2020.
Enn og aftur var ekki auðvelt verk fyrir dómnefnd að velja sigurvegara, í hinum ýmsu flokkum Ungra frumkvöðla. Þrátt fyrir Covid ástandið, voru 113 fyrirtæki stofnuð í ár og 109 þeirra náðu að skila sér inn í kepnnina að lokum, sendu inn myndband og lokaskýrslu ásamt...
Eftirfarandi 25 fyrirtæki eru komin í úrslit í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2020
Eftirfarandi 25 fyrirtæki eru komin í úrslit í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2020 ? Til hamingju! Úrslitin verða kynnt 29. apríl í eftirfarandi flokkum:1. Aðalverðlaun: Fyrirtæki ársins – Fyrsta sæti, keppir fyrir hönd Íslands í sumar (on line)2. Fyrirtæki ársins...
Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu
Undanfarin ár hafa hundruðir nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki síst tilkoma Fyrirtækjasmiðju Ungra...
„Við höldum okkar striki við leit okkar að Fyrirtæki ársins 2020
„Við höldum okkar striki við leit okkar að Fyrirtæki ársins 2020 og öðrum vinningshöfum í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla – JA Iceland Þetta eru fordæmalausir tímar sem við erum að upplifa og við verðum að aðlaga okkur að nýjum veruleika. Við höfum ákveðið að halda...
Fræðslufundur KPMG – fyrir Unga frumkvöðla
Fræðslufundur frá KPMG verður haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16.00-17.30 í stofu M101. Farið verður yfir grundvallaratriði í tengslum við stofnun fyrirtækja, bókhald, skatta og laun - ábyrgð og skyldur, hluthafasamkomulag milli...