Evrópukeppni Ungra frumkvöðla, fer fram núna

Fyrirtækið Dyngja, úr Verslunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2020. Dyngja keppir núna fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla en vegna Covid-19, fer keppnin fram, í fyrsta sinn í sögu Junior Achievement, á netinu....

Íslenski sjávarklasinn býður kennsluefni á netinu

Undanfarin ár hafa hundruðir nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki síst tilkoma Fyrirtækjasmiðju Ungra...

Fræðslufundur KPMG – fyrir Unga frumkvöðla

Fræðslufundur frá KPMG verður haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16.00-17.30 í stofu M101. Farið verður yfir grundvallaratriði í tengslum við stofnun fyrirtækja, bókhald, skatta og laun - ábyrgð og skyldur, hluthafasamkomulag milli...

Næstu viðburðir

 1. Skil á myndbandi

  March 25 @ 8:00 am - 4:00 pm
 2. Vörumessa Smáralind

  April 9 - April 10
 3. Skil á lokaskýrslu

  April 20 @ 8:00 am - 4:00 pm
 4. Lokaumferðin í samkeppni Ungra frumkvöðla

  April 30 @ 1:00 pm - 5:30 pm
 5. Evrópukeppni Ungra frumkvöðla

  July 13 - July 15