Unga fólkinu kennt að vera frumkvöðlar

Í ár taka um 500 framhaldsskólanemar þátt í Ungum frumkvöðla – JA Iceland. Þau þurfa að móta góða viðskiptahugmynd og stofna fyrirtæki á aðeinsfjórum mánuðum. Hér er viðtal við Minnu Melleri, framkvæmdastjóra JA á...

Lokahóf – úrslit JA 2018

Lokaumferðin í samkeppni Ungra frumkvöðla, Junior Achievement á Íslandi, um nemendafyrirtæki ársins fer fram í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, mánudaginn 23. apríl. Þar munu um 20 fyrirtæki sem dómnefnd mun velja, af þeim 120 fyrirtækjum sem nemendur hafa...

Vörumessan í Smáralind 2018

Vörumessa Ungra frum­kvöðla fór fram í Smáralind um helgina. Þar kynnti unga fólkið og seldi marg­vís­leg­ar vör­ur sín­ar. Um 120 ör­fyr­ir­tæki og yfir 500 fram­halds­skóla­nem­end­ur tóku þátt í vörumess­unni.  Myndir af Vörumessunni má sjá...

Frum­kvöðlar úr Versló verðlaunaðir í Brus­sel

Frum­kvöðlafyr­ir­tækið Meira frá Verzl­un­ar­skóla Íslands vann Citi Client Focus verðlaun­in í Brus­sel, sem veitt eru á veg­um Juni­or Achievement (JA) Europe. Yfir 200 nem­end­ur frá 35 lönd­um tóku þátt í keppni um fyr­ir­tæki árs­ins 2017. Citi Client Focus...

Moon Chocolate valið fyrirtæki ársins 2016

Moon Chocolate frá Verzlunarskóla Íslands var valið fyrirtæki ársins 2016 í samkeppni Ungra frumkvöðla, Junior Achievement á Íslandi. Fyrirtækið selur handgert hágæðasúkkulaði úr tansanískum kakóbaunum. Fimmtán nemendafyrirtæki frá átta menntaskólum tóku þátt í...