Sparkið – Ungir frumkvöðlar 2019 lagðir af stað.

Þann 11. janúar var Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019 formlega ýtt úr vör með kynningarviðburði í Háskólanum í Reykjavík. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var aðalræðumaður athafnarinnar. Einnig tók til máls, Ari Kristinn Jónsson, rektor...

BÖKK belti ungir frumkvöðlar ársins

Fyrirtækið BÖKK belti, sem er í eigu nemenda við Verzlunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla – JA Iceland. Mun BÖKK belti keppa fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla, sem fram fer í Belgrad í Serbíu í júlí. BÖKK...