by Eyjólfur B. | Jul 22, 2020 | Uncategorized
Fyrirtækið Dyngja, úr Verslunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2020. Dyngja keppir núna fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla en vegna Covid-19, fer keppnin fram, í fyrsta sinn í sögu Junior Achievement, á netinu....
by Eyjólfur B. | Apr 29, 2020 | Uncategorized
Enn og aftur var ekki auðvelt verk fyrir dómnefnd að velja sigurvegara, í hinum ýmsu flokkum Ungra frumkvöðla. Þrátt fyrir Covid ástandið, voru 113 fyrirtæki stofnuð í ár og 109 þeirra náðu að skila sér inn í kepnnina að lokum, sendu inn myndband og lokaskýrslu ásamt...
by Eyjólfur B. | Apr 29, 2020 | Uncategorized
Eftirfarandi 25 fyrirtæki eru komin í úrslit í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2020 ? Til hamingju! Úrslitin verða kynnt 29. apríl í eftirfarandi flokkum:1. Aðalverðlaun: Fyrirtæki ársins – Fyrsta sæti, keppir fyrir hönd Íslands í sumar (on line)2. Fyrirtæki ársins...
by Eyjólfur B. | Mar 26, 2020 | Uncategorized
Undanfarin ár hafa hundruðir nemenda í framhaldsskólum fengið þjálfun í stofnun og rekstri fyrirtækja. Sá hópur framhaldsskólanemenda, sem stundað hefur nám á þessu sviði, hefur vaxið mjög hratt síðustu ár. Ástæða þess er ekki síst tilkoma Fyrirtækjasmiðju Ungra...
by Eyjólfur B. | Mar 19, 2020 | Uncategorized
„Við höldum okkar striki við leit okkar að Fyrirtæki ársins 2020 og öðrum vinningshöfum í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla – JA Iceland Þetta eru fordæmalausir tímar sem við erum að upplifa og við verðum að aðlaga okkur að nýjum veruleika. Við höfum ákveðið að halda...
by Eyjólfur B. | Feb 10, 2020 | Uncategorized
Fræðslufundur frá KPMG verður haldinn verður í Háskólanum í Reykjavík, miðvikudaginn 12. febrúar kl. 16.00-17.30 í stofu M101. Farið verður yfir grundvallaratriði í tengslum við stofnun fyrirtækja, bókhald, skatta og laun – ábyrgð og skyldur, hluthafasamkomulag...