Sparkið – Ungir frumkvöðlar 2019 lagðir af stað.

Þann 11. janúar var Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla 2019 formlega ýtt úr vör með kynningarviðburði í Háskólanum í Reykjavík. Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir var aðalræðumaður athafnarinnar. Einnig tók til máls, Ari Kristinn Jónsson, rektor...