BÖKK belti ungir frumkvöðlar ársins

Fyrirtækið BÖKK belti, sem er í eigu nemenda við Verzlunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla – JA Iceland. Mun BÖKK belti keppa fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla, sem fram fer í Belgrad í Serbíu í júlí. BÖKK...

Unga fólkinu kennt að vera frumkvöðlar

Í ár taka um 500 framhaldsskólanemar þátt í Ungum frumkvöðla – JA Iceland. Þau þurfa að móta góða viðskiptahugmynd og stofna fyrirtæki á aðeinsfjórum mánuðum. Hér er viðtal við Minnu Melleri, framkvæmdastjóra JA á...