VÖRUMESSAN FELLUR NIÐUR!

Kæru kennarar og nemendur Því miður verðum við að aflýsa Vörumessunni í Smáralindinni þetta árið þar sem fjöldi þeirra sem mega koma saman fer bara úr 10 manns í 20 manns núna á miðnætti. Við hefðum þurft að hafa amk. 50 manns sem leyfilegan fjölda til þess að geta...

Evrópukeppni Ungra frumkvöðla, fer fram núna

Fyrirtækið Dyngja, úr Verslunarskóla Íslands, var valið fyrirtæki ársins í samkeppni Ungra frumkvöðla 2020. Dyngja keppir núna fyrir hönd Íslands, í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla en vegna Covid-19, fer keppnin fram, í fyrsta sinn í sögu Junior Achievement, á netinu....